Kvennatölt Spretts hefst í Samskipahöllinni í fyrramálið kl. 9 með forkeppni í fjórða flokki, sem er ætlaður byrjendum í keppni. Forkeppnin rekur sig svo áfram og hefjast B-úrslit kl. 15:45. Boðið verður upp á veitingar í Samskipahöllinni og tilvalið að kíkja á keppnina og fá sér hressingu, en aðgangur að mótinu er ókeypis.
Höllin er opin til æfinga í dag fyrir keppendur, til kl. 20 í kvöld, föstudagskvöld.
Dagskrá – lau. 22. Apríl:
Forkeppni:
09.00 4. flokkur - Byrjendur
10.00 3. flokkur - Minna vanar
11.15 2. flokkur - Holl 1-11
12.15 Matarhlé
13.00 2. flokkur - Holl 12-17
14.00 1. flokkur
15.30 Dregið í happdrætti
B-úrslit:
15.45 4. flokkur - Byrjendur
16.00 3. flokkur - Minna vanar
16.20 2. flokkur
16.40 1. Flokkur
A-úrslit:
17.10 4. flokkur - Byrjendur
17.30 3. flokkur - Minna vanar
17.50 2. flokkur
18.10 1. flokkur
Uppfærðir ráslistar
4. flokkur - byrjendur:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V María Tinna Árnadóttir Gáta frá Víðinesi 1
2 1 V Alina Chiara Hensel Rák frá Höskuldsstöðum
3 2 H Áslaug Ásmundsdóttir Gjafar frá Gauksmýri
4 2 H Freyja Aðalsteinsdóttir Hekla frá Lindarbæ
5 2 H Fríða Halldórsdóttir Nemi frá Grafarkoti
6 3 V Ingibjörg Ingadóttir Hrókur frá Guttormshaga
7 3 V Jóhanna Ólafsdóttir Teresa frá Grindavík
8 3 V Þórhalla M Sigurðardóttir Vífill frá Síðu
9 4 V Margrét Ásmundsdóttir Kanni frá Hrauni
10 4 V Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir Þota frá Kjarri
11 4 V Ásta Snorradóotir Dáti frá Hrappsstöðum
12 5 H Asta Loa My Madslund Vinur frá Hvammi
13 5 H Andrea Disque Hazar frá Lágafelli
14 5 H Marie Louise Fogh Schougaard Óðinn frá Blesastöðum 1A
15 6 V Vigdís Karlsdóttir Vigdís frá Hrauni
16 6 V Thea Löw Ingadís frá Dalsholti
17 6 V Anna Vilbergsdóttir Dynjandi frá Syðri-Hofdölum
18 7 V Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Lukka frá Akranesi
19 7 V Bryndís Árný Antonsdóttir Nn frá Álfhólum
20 7 V Valdís Hrund Einarsdóttir Gefjun frá Hábæ
21 8 V Hildur Harðardóttir Ari frá Efri-Gegnishólum
22 8 V Guðborg Hildur Kolbeins Tígull frá Dalsholti
23 8 V Auður Björgvinsdóttir Rán frá Hofsstöðum, Garðabæ
24 9 H Margrét Baldursdóttir Krummi frá Árbæjarhelli
25 9 H Erna Bjarnadóttir Ímnir frá Þingeyrum
26 9 H Sanne Van Hezel Ábóti frá Skálakoti
27 10 V Agnes Ísleifsdóttir Þjóðhátíð frá Hofi
28 10 V Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir Tindur frá Þjórsárbakka
29 10 V Kristrún Þórkelsdóttir Kaleikur frá Skálakoti
30 11 V Jenny Sophie Rebecka E Jensen Djákni frá Skarði
31 11 V Sigríður Kristjánsdóttir Hrólfur frá Sauðárkróki
32 11 V Ingibjörg Guðmundsdóttir Birta frá Haga
33 12 V Freyja Aðalsteinsdóttir Gerpla frá Gottorp
34 12 V Linda Sif Brynjarsdóttir Eldur frá Hólum
35 12 V Linda Pálsdóttir Nökkvi frá Sörlatungu
3. flokkur - minna vanar:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Auður Stefánsdóttir Hari frá Árbakka
2 1 H Eyrún Jónasdóttir Þór frá Stóra-Dal
3 1 H Katrín Ösp Rúnarsdóttir Arif frá Ísólfsskála
4 2 V Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu
5 2 V Oddný M Jónsdóttir Snúður frá Svignaskarði
6 2 V Jenny Johansson Kraflar frá Árbæjarhjáleigu II
7 3 H Sóley Þórsdóttir Fönix frá Fornusöndum
8 3 H Svandís Magnúsdóttir Harpa frá Oddhóli
9 4 V Þuríður Inga Gísladóttir Sólbirta frá Skjólbrekku í Lóni
10 4 V Lea Marie Drastrup Dikta frá Köldukinn
11 4 V Hafrún Ír Halldórsdóttir Maí frá Sauðárkróki
12 5 V Hrefna Margrét Karlsdóttir Hávarður frá Búðarhóli
13 5 V Sigríður S Sigþórsdóttir Garpur frá Dallandi
14 6 H Jónína Valgerður Örvar Gígur frá Súluholti
15 6 H Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti
16 6 H Hafdís Svava Níelsdóttir Hvöt frá Árbæ
17 7 V Berglind Karlsdóttir Hvinur frá Reykjavík
18 7 V Auður Stefánsdóttir Gæfa frá Vindási
19 7 V Ólöf Ósk Magnúsdóttir Natalía frá Nýjabæ
20 8 V Þórunn Ansnes Bjarnadóttir Ósk frá Hafragili
21 8 V Sjöfn Sóley Kolbeins Saga frá Dalsholti
22 8 V Maaru Katariina Moilanen Mánadís frá Efra-Núpi
23 9 H Elka Guðmundsdóttir Eyjarós frá Borg
24 9 H Guðrún Vilhjálmsdóttir Verðandi frá Síðu
25 9 H Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir Krónos frá Bergi
26 10 V Lara Alexie Ragnarsdóttir Valdemar frá Marteinstungu
27 10 V Rósa Ingibjörg Jónsdóttir Dís frá Reykjum
28 11 H Verena Stephanie Wellenhofer Saga frá Runnum
29 11 H Line Garos Tindur frá Borg
30 11 H Janita Fromm Náttfari frá Bakkakoti
31 12 V Nadia Katrín Banine Hrókur frá Flugumýri II
32 12 V Katrín Ösp Rúnarsdóttir Fljóð frá Grindavík
2. flokkur:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Stirnir frá Fornustöðum
2 1 H Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1
3 1 H Líney Kristinsdóttir Rúbín frá Fellskoti
4 2 V Brynja Viðarsdóttir Vera frá Laugabóli
5 2 V Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal
6 2 V Ástey Gyða Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilshúsahaga
7 3 V Katrine Vittrup Augsýn frá Lundum II
8 3 V Elfa Björk Rúnarsdóttir Straumur frá Gýgjarhóli
9 3 V Særós Ásta Birgisdóttir Líf frá Baugsstöðum 5
10 4 V Berglind Ýr Ingvarsdóttir Elísa frá Bakkakoti
11 4 V Þórey Helgadóttir Frægur frá Flekkudal
12 4 V Larissa Silja Werner Sólbjartur frá Kjarri
13 5 H Hrafnhildur Jóhannesdóttir Jökull frá Hofsstöðum
14 5 H Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík
15 6 V Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ
16 6 V Sara Lind Ólafsdóttir Arður frá Enni
17 7 H Vilborg Smáradóttir Karmur frá Kanastöðum
18 7 H Ida Thorborg Léttfeti frá Völlum
19 7 H Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi
20 8 H Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir Brimrót frá Ásbrú
21 8 H Bríet Guðmundsdóttir Gígja frá Reykjum
22 8 H Gyða Helgadóttir Freyðir frá Mið-Fossum
23 9 V Elín Hrönn Sigurðardóttir Davíð frá Hofsstöðum
24 9 V Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka
25 9 V Linda Björk Gunnlaugsdóttir Snædís frá Blönduósi
26 10 H Kristín Ingólfsdóttir Svalur frá Hofi á Höfðaströnd
27 10 H Ragna Helgadóttir Stúfur frá Kjarri
28 10 H Theódóra Þorvaldsdóttir Nökkvi frá Pulu
29 11 H Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti
30 11 H Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Straumur frá Ferjukoti
31 11 H Elín Rós Hauksdóttir Seiður frá Feti
32 12 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Rafn frá Melabergi
33 12 H Elín Deborah Guðmundsdóttir Faxi frá Hólkoti
34 12 H Oddný Erlendsdóttir Gjóla frá Bjarkarey
35 13 V Lea Schell Elding frá V-Stokkseyrarseli
36 13 V Maja Vilstrup Forsjá frá Túnsbergi
37 13 V Stella Björg Kristinsdóttir Drymbill frá Brautarholti
38 14 H Marín Lárensína Skúladóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti
39 14 H Ástey Gyða Gunnarsdóttir Sóley frá Heiði
40 14 H Aníta Rós Róbertsdóttir Tvistur frá Nýjabæ
41 15 V Ásta Margrét Jónsdóttir Glaumur frá Þjóðólfshaga 1
42 15 V Særós Ásta Birgisdóttir Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum
43 15 V Elísabet Sveinsdóttir Svarta Grána frá Miðengi
44 16 H Katrine Vittrup Brella frá Lundum II
45 16 H Elfa Björk Rúnarsdóttir Bjarkar frá Blesastöðum 1A
46 16 H Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Fluga frá Flugumýrarhvammi
47 17 H Vilborg Smáradóttir Grunnur frá Hólavatni
48 17 H Hrafnhildur Jóhannesdóttir Kvika frá Grenjum
49 17 H Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir Vænting frá Ásgarði
50 18 V Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum
51 18 V Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli
1. flokkur:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Kristín Lárusdóttir Garpur frá Skúfslæk
2 1 H Telma Tómasson Baron frá Bala 1
3 1 H Hanna Rún Ingibergsdóttir Mörður frá Kirkjubæ
4 2 V Lena Zielinski Prinsinn frá Efra-Hvoli
5 2 V Sandra Pétursdotter Jonsson Kóróna frá Dallandi
6 2 V Fríða Hansen Kvika frá Leirubakka
7 3 H Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði
8 3 H Stella Sólveig Pálmarsdóttir Sóley frá Efri-Hömrum
9 3 H Valdís Björk Guðmundsdóttir Smiður frá Hólum
10 4 V Fredrica Fagerlund Tindur frá Efri-Þverá
11 4 V Pernille Lyager Möller Kolka frá Hárlaugsstöðum 2
12 4 V Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Skíma frá Krossum 1
13 5 H Dagmar Öder Einarsdóttir Kormákur frá Miðhrauni
14 5 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri
15 5 H Anna S. Valdemarsdóttir Sæborg frá Hjarðartúni
16 6 H Ingunn Birna Ingólfsdóttir Kæti frá Kálfholti
17 6 H Ragnhildur Haraldsdóttir Gleði frá Steinnesi
18 6 H Friðdóra Friðriksdóttir Orka frá Stóru-Hildisey
19 7 V Berglind Ragnarsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum
20 7 V Hekla Katharína Kristinsdóttir Hanna frá Herríðarhóli
21 8 H Ólöf Rún Guðmundsdóttir Farsæll frá Forsæti II
22 8 H Hanne Oustad Smidesang Roði frá Syðri-Hofdölum
23 8 H Ragnheiður Samúelsdóttir Tildra frá Kjarri
24 9 H Alma Gulla Matthíasdóttir Neisti frá Strandarhjáleigu
25 9 H Bergrún Ingólfsdóttir Ásdís frá Feti
26 9 H Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fífill frá Feti
27 10 H Vilfríður Sæþórsdóttir Logadís frá Múla
28 10 H Friðdóra Friðriksdóttir Þórólfur frá Kanastöðum
29 10 H Ingunn Birna Ingólfsdóttir Þryma frá Ólafsvöllum
30 11 H Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Gloría frá Krossum 1
31 11 H Valdís Björk Guðmundsdóttir Vaðlar frá Svignaskarði
32 11 H Kristín Lárusdóttir Aðgat frá Víðivöllum
33 12 V Bylgja Gauksdóttir Harpa frá Engjavatni
34 12 V Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti
35 12 V Rakel Sigurhansdóttir Glanni frá Þjóðólfshaga 1
36 13 H Dagmar Öder Einarsdóttir Ötull frá Halakoti
37 13 H Fríða Hansen Hekla frá Leirubakka
38 13 H Pernille Lyager Möller Þjóð frá Skör
39 14 V Hekla Katharína Kristinsdóttir Hrafn frá Markaskarði
40 14 V Lena Zielinski Afturelding frá Þjórsárbakka
41 14 V Anna S. Valdemarsdóttir Fjöður frá Geirshlíð
Afskráningar berist á
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.