Hér má sjá uppfærða dagskrá og ráslista fyrir annað mótið í Blue Lagoon mótaröðinni, Heimahaga fimmganginn. Keppni fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi og er frítt inn þannig að það er tilvalið að kíkja við og fylgjast með framtíðarknöpum spreyta sig í fimmgangskeppni.
Dagskrá – sunnudaginn 19. mars:
Kl. 12:00 Barnaflokkur - forkeppni fimmgangur F2
Kl. 12:25 Unglingaflokkur - forkeppni fimmgangur F2
Kl. 13:10 Ungmennaflokkur - forkeppni fimmgangur F2
HLÉ
Úrslit - sex efstu úr forkeppni ríða úrslit.
Kl. 14:10 úrslit barnaflokkur
Kl. 14:35 úrslit unglingaflokkur
Kl. 15:00 úrslit ungmennaflokkur
Ráslistar
Barnaflokkur:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Þorleifur Einar Leifsson Hekla frá Hólkoti
2 1 V Hulda María Sveinbjörnsdóttir Heimur frá Hvítárholti
3 1 V Aníta Eik Kjartansdóttir Sólbrá frá Álfhólum
4 2 V Sigurður Baldur Ríkharðsson Sölvi frá Tjarnarlandi
5 2 V Guðný Dís Jónsdóttir Seifur frá Flugmýri 2
6 2 V Glódís Líf Gunnarsdóttir Gyðja frá Læk
7 3 H Signý Sól Snorradóttir Flosi frá Melabergi
Unglingaflokkur:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Hákon Dan Ólafsson Spurning frá Vakurstöðum
2 1 V Kristófer Darri Sigurðsson Vorboði frá Kópavogi
3 1 V Benedikt Ólafsson Týpa frá Vorsabæ II
4 2 V Sölvi Karl Einarsson Nökkvi frá Lækjarbotnum
5 2 V Hafþór Hreiðar Birgisson Eskill frá Lindarbæ
6 2 V Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Erla frá Austurási
7 3 V Hrund Ásbjörnsdóttir Gyðja frá Hólaborg
8 3 V Mjöll Daníelsdóttir Goldfinger frá Vatnsenda
9 3 V Herdís Lilja Björnsdóttir Byr frá Bjarnarnesi
10 4 V Bergey Gunnarsdóttir Brunnur frá Brú
11 4 V Arnar Máni Sigurjónsson Platína frá Miðási
12 4 V Annabella Sigurðardóttir Styrkur frá Skagaströnd
13 5 V Katla Sif Snorradóttir Týr frá Miklagarði
14 5 V Thelma Dögg Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi
15 6 H Helga Stefánsdóttir Blika frá Syðra-Kolugili
16 6 H Kristín Hrönn Pálsdóttir Álfur frá Vakurstöðum
Ungmennaflokkur:Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Valdís Björk Guðmundsdóttir Fía frá Efsta-Seli
2 1 V Aníta Rós Róbertsdóttir Álfrós frá Úlfljótsvatni
3 1 V Ayla Green Strokkur frá Syðri-Gegnishólum
4 2 V Aldís Gestsdóttir Þór frá Selfossi
5 2 V Súsanna K. Guðmundsdóttir Óðinn frá Hvítárholti
6 2 V Vera Van Praag Sigaar Rauðbrá frá Hólabaki
7 3 V Viktor Aron Adolfsson Glanni frá Hvammi III
8 3 V Þorsteinn Björn Einarsson Erpur frá Efri-Gróf
9 3 V Kristín Hermannsdóttir Eldlilja frá Árbæjarhjáleigu II
10 4 H Aþena Eir Jónsdóttir Loki frá Kvistum
11 4 H Freyja Aðalsteinsdóttir Hekla frá Lindarbæ
12 5 V Máni Hilmarsson Prestur frá Borganesi
13 5 V Katrín Eva Grétarsdóttir Gyllir frá Skúfslæk
14 5 V Þorgils Kári Sigurðsson Dáð frá Jórvík 1
Afskráningar og breytingar berist á netfangið
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.