Þá eru seinni Vetrarleikar Spretts búnir og allt gekk vel og um 90 skráningar voru að þessu sinni. Við í Mótanefndinni viljum þakka öllum fyrir þáttökuna og aðstoðina.
Sjáumst hress á næsta móti
Úrslit voru eftirfarandi
Bōrn 10-13 ára minna vanir 1 sæti Diljá Sjōfn Aronsdóttir / Kristín frá Firði
2 sæti Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Geisli.frá Keldulandi
3 sæti Þorbjōrg Helga Sveinbjōrnsdóttir / Djarfur-Logi frá Húsabakka
4 sæti Aðalbjôrg Emma Maack / Ylur frá Hróarsholti 2
5 sæti Margrét Ólōf Sigurðardóttir / Kyndill frá Bjarnarstōðum
6 sæti Inga Fanney Hauksdóttir
Bōrn 10-13 ára mmeira vanir 1 sæti Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi
2 sæti Sigurður Baldur Ríkarðsson / Auðdís frá Traðarlandi
Unglingar 14-17 ára1 sæti Kristófer Darri Sigurðarson / Lilja frá Ytra-Skōrðugili
2 sæti Hafþór Birgisson / Nóta frá Syðri -Úlfsstōðum
3 sæti Júlia Gunnarsdóttir / Garún frá Grōf
4 sæti Elín Edda Jóhannsdóttir / Hvinur frá Varmalandi
5 sæti Herdís Lilja Bjôrnsdóttir / Kopar frá Hrauni
Ungmenni1 sæti Valdís Bjōrk Guðmundsdóttir / Vaðlar frá Svignaskarði
2 sæti Kristín Hermannsdóttir / Valur frá Skeiðháholti
3 sæti Sonja Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal
4 sæti Hildur Berglind Jóhansdóttir / Finnur frá Ytri-Hofdōlum
5 sæti Særós Birgisdóttir / Gustur frá Neðri-Svertingjastōðum
Konur II, minna vanar 1 sæti Elín Rós Hauksdóttir / Seiður frá Feti
2 sæti Sóley Þórsdóttir / Fōnix frá Fornustrōndum
3 sæti Birna Sif Sigurðardóttir / Kolbeinn frá Hárlaugsstōðum
4 sæti Auður Stefánsdóttir / Gæfa frá Vindási
5 sæti Gunnhildur R. Gunnarsdóttir / Krónas frá Bergi
Karlar II, minna vanir 1 sæti Guðmundur Skúlason/ Smiður frá Svignaskarði
2 sæti Finnbogi Geirsson / Forni frá Fornustrōndum
3 sæti Ármann Magnússon / Hátign frá Ōnundarholti
4 sæti Sigurður Tyrfingsson / Vōlusteinn frá Skúfslæk
5 sæti Broddi Hilmarsson / Tangó frá Akurgerði
Heldri menn og konur 1 sæti Hōrður Jónsson / Stjarna frá Reykjavík
2 sæti Hannes Hjartar / Orka frá Haga
3 sæti Sigurður Guðmundson / Tjōrvi ftá Tjarnarlandi
4 sæti Andrés Andrésson / Derringur frá Vōllum
Konur I, meira vanar 1 sæti Lóa Dagmar Smáradóttir / Kolbrá frá Kjarnoltum
2 sæti Þórunn Hannesdóttir / Herdís frá Haga
3 sæti Brynja Viðarsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstōðum
4 sæti Geirþrúður Geirsdóttir / Dōgun frá Haga
5 sæti Helga Bjōrk Helgadóttir / Ísey frá Víðihlíð
Karlar I, meira vanir 1 sæti Halldór Svansson / Þruma frá Efri-Þverá
2 sæti Þrōstur Gestsson / Aska frá Klauf
3 sæti Gunnar Sturluson / Hrókur frá Flugumýri
Opinn flokkur 1 sæti Jón Ólafur Guðmundsson / Draumur frá Hofsstōðum
2 sæti Ríkharður Flemming / Freyja frá Traðarlandi
3 sæti Sigurður Halldórsson / Hugur frá Eystri-Hól
4 sæti Viggó Sigursteinsson / Blesi frá nn
5 sæti Þórdís Anna Gylfadóttir / Lukka frá Hofsstōðum