Dagskráin á fyrsta mótinu í Blue Lagoon mótaröðinni liggur fyrir og birtist hér að neðan ásamt ráslistum.
Dagskrá - HealthCo fjórgangur og þrígangur polla:Sunnudagur 26. febrúar.
12:00 Pollar þrígangur
12:25 Börn - forkeppni fjórgangur
13:05 Unglingar - forkeppni fjórgangur
13:45 Ungmenni - forkeppni fjórgangur
14:15 Hlé
14:45 Úrslit - Börn
15:15 Úrslit - Unglingar
15:45 Úrslit - Ungmenni
16:15 Áætluð mótslok.
Ráslistar:Pollar - þrígangur:Rásnr. Holl Hönd
1 1 H Arnar Ingi Valdimarsson Katla frá Hólshúsum
2 1 H Hulda Ingadóttir Elliði frá Hrísdal
3 1 H Arnþór Hugi Snorrason Funi frá Enni
4 1 H Matthildur Lóa Baldursdóttir Svala frá Gafli
5 2 V Elva Rún Jónsdóttir Glufa frá Grafarkoti
6 2 V Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Fjalar frá Kalastaðakoti
7 2 V Ragnar Snær Viðarsson Síða frá Kvíarhóli
8 2 V Vigdís Rán Jónsdóttir Baugur frá Holtsmúla 1
Börn - fjórgangur:Rásnr. Holl Hönd
1 1 V Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Drift frá Efri-Brú
2 1 V Viktor Ólafsson Laufey frá Sörlatungu
3 1 V Sigríður Viktoría Brekkan Hending frá Hestabergi
4 2 V Hulda María Sveinbjörnsdóttir Gjafar frá Hæl
5 2 V Signý Sól Snorradóttir Dimmir frá Strandarhöfði
6 2 V Kamilla Hafdís Ketel Blossi frá Húsafelli 2
7 3 V Herdís Björg Jóhannsdóttir Aron frá Eystri-Hól
8 3 V Haukur Ingi Hauksson Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1
9 3 V Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum
10 4 V Þorleifur Einar Leifsson Faxi frá Hólkoti
11 4 V Sara Dís Snorradóttir Tilfinning frá Hestasýn
12 4 V Guðný Dís Jónsdóttir Fleygur frá Garðakoti
13 5 V Diljá Sjöfn Aronsdóttir Kristín frá Firði
14 5 V Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum
15 5 V Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Garún frá Gröf
16 6 H Matthías Sigurðsson Biskup frá Sigmundarstöðum
17 7 V Sigurður Baldur Ríkharðsson Ás frá Traðarlandi
18 7 V Helena Rán Gunnarsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ
Unglingar - fjórgangur:Rásnr. Holl Hönd
1 1 V Katla Sif Snorradóttir Blær frá Sólheimum
2 1 V Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir Douglas frá Kyljuholti
3 1 V Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti
4 2 H Kristín Hrönn Pálsdóttir Bú-Álfur frá Vakurstöðum
5 2 H Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Glanni frá Hofi
6 3 V Jóhanna Guðmundsdóttir Leynir frá Fosshólum
7 3 V Birna Filippía Steinarsdóttir Kolskeggur frá Laugabóli
8 3 V Björn Tryggvi Björnsson Vörður frá Akurgerði
9 4 V Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Brún frá Arnarstaðakoti
10 4 V Herdís Lilja Björnsdóttir Bylur frá Hrauni
11 4 V Hrund Ásbjörnsdóttir Fiðla frá Sólvangi
12 5 V Hafþór Hreiðar Birgisson Búi frá Meðalfelli
13 5 V Arnar Máni Sigurjónsson Arður frá Miklholti
14 6 H Sölvi Karl Einarsson Sýnir frá Efri-Hömrum
15 6 H Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga
16 7 V Bryndís Kristjánsdóttir Völlur frá Víðivöllum fremri
17 7 V Rúna Björt Ármannsdóttir Sneið frá Hábæ
Ungmenni - fjórgangur:Rásnr. Holl Hönd
1 1 H Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal
2 1 H Bergþór Atli Halldórsson Arnar frá Bjargshóli
3 2 V Birta Ingadóttir Október frá Oddhóli
4 2 V Valdís Björk Guðmundsdóttir Freisting frá Hafnarfirði
5 2 V Hulda Katrín Eiríksdóttir Júpíter frá Stóru-Ásgeirsá
6 3 V Bríet Guðmundsdóttir Hervar frá Haga
7 3 V Aþena Eir Jónsdóttir Prins frá Skúfslæk
8 3 V Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Fluga frá Flugumýrarhvammi
9 4 V Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti
10 4 V Freyja Aðalsteinsdóttir Hekla frá Lindarbæ
11 4 V Súsanna K. Guðmundsdóttir Krumma frá Skör
12 5 V Margrét Lóa Björnsdóttir Breki frá Brúarreykjum
13 5 V Þorsteinn Björn Einarsson Draumey frá Efra-Seli
14 6 H Jónína Ósk Sigsteinsdóttir Skuggi frá Fornusöndum
15 6 H Særós Ásta Birgisdóttir Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum
16 6 H Anita Rós Róbertsdóttir Álfrós frá Úlfljótsvatni
Athugasemdir og afskráningar sendist á
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Glæsilegasta parið í pollum er valið og þar hljóta allir viðurkenningu og í öðrum flokkum komast sex efstu eftir forkeppni í úrslit.
Hlökkum til að sjá alla þessa flottu ungu knapa á sunnudaginn kemur :)
Kvennadeild Spretts verður með veitingasölu, tilvalið að kíkja við, fá sér kaffi og horfa á flotta unga knapa spreyta sig. FRÍTT INN! :)