Forskoðun kynbótahrossa 11.02.2017.Fór fram í Samskipahöllinni í umsjón Kristins Hugasonar. Mætt var með 16 hryssur og 5 stóðhesta. Í heildina var á ferðinni margt af efnilegum unghroosum. Efstu forspá í hvorum flokki fengu:
Hryssur:
1. Snælda frá Fornusöndum IS2012284171 Eig/rækt. Finnbogi Geirsson Einkunn: 8.33
2. Eydís frá Haga IS2011281800 Eig/rækt. Þórir Hannesson Einkunn: 8.26
3. Þota frá Vindási IS2011284980 Eig/rækt. Auður Stefánsdóttir Einkunn: 8.21
Stóðhestar:
1. Darri frá Votumýri IS2013187936 Eig/rækt. Gunnar Már og Kobrún Einkunn: 8.47
2. Dór frá Votumýri IS2013187937 Eig/rækt. Gunnar Már og Kolbrún Einkunn: 8.21
3. Skriðfinnur frá Rvk IS2013125292 Eig/rækt. Hörður Jóns og Sigríður J Einkunn: 8.14
Fræðsluerindi var haldið í hádegishléi þar sem Rúnar Guðbrandsson hélt áhugaverða tölu um hnakka, gerð þeirra, staðsetningu og fleira sem notkun þeirra tengist.
Hannes Hjartarson