Fréttir
Úrslit áhugamannamóts Hrímnis, Töltgrúppunnar og Spretts
Áhugamannamót Hrímnis, Töltgrúppunar og Spretts lauk seinnipartinn í dag. Mótið tókst í alla staði vel og eru Töltgrúppukonur ánægðar og þakklátar fyrir frábæra þátttöku á þessu fyrsta áhugamannamóti sem haldið er á félagssvæði Spretts.Hrímnir var aðal styrktaraðli mótsins. Hrímnir gaf verðlaun í 1.-3. sæti í öllum flokkum, 1.sæti fékk Hrímnis ábreiðu, 2.sæti fékk hrímnis-mél og 3.sæti fékk höfuðleður.Einnig fengu glæsilegasta parið í hverjum styrkleikaflokki vegleg verðlaun frá Hrímni. Í flokki byrjenda var Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir valin, í flokknum minna vanir var Anna Þöll Haraldsdóttir valin og í flokknum meira vanir var Guðrún Margrét Valsteinsdóttir valin, við óskum þeim öllum innilega til hamingju.
Einn heppinn þátttakandi var svo dregin út og hlaut sú heppna glænýjan hnakk frá Hrímni, sú heppna er Brynja Viðarsdóttir og óskum við henni að sjálfsögðu innilega til hamingju.
SS gaf fóðurbæti í verðlaun og fengu allir sem lentu í 1.sæti 15kg poka frá þeim.Nings gaf öllum í úrslitum í 3 gangi byrjenda gjafabréf.Reebookfitnes gaf gjafabréf í líkamsrækt í einn mánuð og fengu 4-6 sæti og allir í B-úrslitum slík gjafabréf sem og keppendur í skeiðgreinum.GÁP gaf 10.þús kr inneign upp í reiðhjól og fengu keppendur í 5.sæti slík gjafabréf.Hestaregn gaf útskorinn trébakka og hlaut sigurvegar T7 byrjendur þann bakka.oSöðlasmiðurinn Mosfellsdal gaf tamningamúl, stallmúl og gúmmí taum, þessir vinningar fengu þær sem voru valdar glæsilegasta parið.Töltgrúppan þakkar öllum þeim sem styrktu okkur kærlega fyrir.Hér eru úrslit dagsins, við óskum öllum keppendum til hamingju með árangur sinn.T7 Byrjendur1 Guðrún Einarsdóttir / Fengur frá Skarði 5,752 Ida Marie Andersen / Önn frá Álfhólum 5,333 Guðlaug F Stephensen / Völusteinn frá Skúfslæk 5,174 Margrét Polly Hauksdóttir / Talía frá Naustum 4,835 Hólmfríður Helga Þórsdóttir / Þruma frá Mið-Setbergi 4,50Þrígangur byrjendur A-úrslit1 Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir og Þota frá Kjarri 6,002 Guðlaug F Stephensen og Völusteinn frá Skúfslæk 5,333 Hólmfríður Helga Þórsdóttir og Þruma Frá Mið-Setbergi 5,284 Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir og Ólga frá Dallandi 4,445 Ulrike Schubert og Neisti frá Ríp 4,176 Guðborg Hildur Kolbeins og Bersi frá Kanastöðum 4,00T7 minna vanir1 Steinar Sigurðsson / Stefnir frá Akureyri 6,082 Anna Þöll Haraldsdóttir / Gola frá Hjallanesi II 6,003-4 Elísabet Sveinsdóttir / Prins frá Árbakka 5,833-4 Gústaf Fransson / Stormar frá Syðri-Brennihóli 5,835 Verena Stephanie Wellenhofer / Nóta frá Tjarnarkoti 5,756 Björn Magnússon / Kostur frá Kollaleiru 5,58V2 Fjórgangur minna vanir1 Anna Þöll Haraldsdóttir / Gola frá Hjallanesi II 5,902 Gústaf Fransson / Hrímar frá Lundi 5,803 Katrín Stefánsdóttir / Háfeti frá Litlu-Sandvík 5,774 Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Selja frá Vorsabæ 5,475 Sigurður Jóhann Tyrfingsson / Villingur frá Björgum 5,236 Birna Sif Sigurðardóttir / Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum 2 0,00T3 Tölt minna vanir1 Katrín Stefánsdóttir / Háfeti frá Litlu-Sandvík 6,222 Birna Sif Sigurðardóttir / Blíða frá Keldulandi 5,893 Sigríður Theodóra Eiríksdóttir / Ægir frá Þingnesi 5,724 Jenny Elisabet Eriksson / Rosti frá Hæl 5,675 Hrefna Margrét Karlsdóttir / Einar-Sveinn frá Framnesi 5,616 Þórunn Ansnes Bjarnadóttir / Ósk frá Hafragili 5,50F2 fimmgangur minna vanir1 Anna Guðrún Þórðardóttir / Njála frá Stuðlum 5,122 Ásgerður Svava Gissurardóttir / Viska frá Presthúsum II 5,103 Jenny Elisabet Eriksson / Rosti frá Hæl 5,054 Rúna Björg Vilhjálmsdóttir / Haukur frá Akureyri 4,315 Louise Röjbro / Ímynd frá Hrafnshaga 3,45T3 Tölt B-úrslit meira vanir1-2 Dagbjört Hjaltadóttir / Alsæll frá Varmalandi 6,281-2 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Léttir frá Lindarbæ 6,283 Ingi Guðmundsson / Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,224 Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2 5,895 Helga Björk Helgadóttir / Aldís frá Djúpadal 5,83V2 Fjórgangur B-úrslit meira vanir1 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,632 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Óskar Þór frá Hvítárholti 6,133 Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,004 Helga Björk Helgadóttir / Ísey frá Víðihlíð 5,975 Haraldur Haraldsson / Afsalon frá Strönd II 5,936 Arnhildur Halldórsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 5,80T7 meira vanir1 Rósa Valdimarsdóttir / Laufey frá Seljabrekku 6,422 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrímnir frá Syðri-Brennihóli 6,333 Lára Jóhannsdóttir / Hekla frá Gullbringu 6,0842465 Arnhildur Halldórsdóttir / Blakkur frá Lyngholti 5,9242465 Sigurður Gunnar Markússon / Freyja frá Grindavík 5,92F2 fimmgangur meira vanir1 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 5,762 Arna Snjólaug Birgisdóttir / Hátíð frá Steinsholti 5,673 Sigurður Gunnar Markússon / Tinna frá Tungu 5,434 Játvarður Jökull Ingvarsson / Sóldögg frá Brúnum 5,295 Símon Orri Sævarsson / Klara frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit 4,386 Hrefna Hallgrímsdóttir / Karri frá Kirkjuskógi 0,0T4 Slaktaumatölt meira vanir1 Jóhann Ólafsson / Gnýr frá Árgerði 6,882 Helena Ríkey Leifsdóttir / Faxi frá Hólkoti 6,793 Jessica Dahlgren / Luxus frá Eyrarbakka 6,714 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,465 Hrafnhildur Jónsdóttir / Eysteinn Ísar frá Ketilsstöðum 5,966 Jenny Elisabet Eriksson / Gestur frá Útnyrðingsstöðum 5,67V2 Fjórgangur meira vanir1 Halldóra Baldvinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,932 Helena Ríkey Leifsdóttir / Faxi frá Hólkoti 6,803 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,574 Hrafnhildur Jónsdóttir / Kraftur frá Keldudal 6,535 Játvarður Jökull Ingvarsson / Von frá Seljabrekku 6,276 Jessica Dahlgren / Luxus frá Eyrarbakka 6,07T3 Tölt meira vanir A-úrslitTölt T3 - meira vanir1. Jón Steinar Konráðsson og Prins frá Skúfslæk 6,892. Rósa Valdimarsdóttir og Íkon frá Hákoti 6,833. Lára Jóhannsdóttir og Gormur frá Herríðarhóli 6,674. Jóhann Ólafsson og Dáti frá Hrappsstöðum 6,565. Guðlaugur Pálsson og Tinni frá Laugabóli 6,506-7 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir og Léttir frá Lindarbæ 6,396-7 Dagbjört Hjaltadóttir og Alsæll frá Varmalandi 6,39
100m skeið (flugskeið)
1 " Erlendur Ari Óskarsson
Árdís frá Dalsholti
" 8,39 8,39 6,02
2 " Jónína Guðrún Kristinsdóttir
Askur frá Efsta-Dal I
" 8,66 8,62 5,63
3 " Hafdís Arna Sigurðardóttir
Gusa frá Laugardælum
" 8,66 8,66 5,57
4 " Hrefna Hallgrímsdóttir
Eldur frá Litlu-Tungu 2
" 8,68 8,68 5,53
5 " Kristinn Már Sveinsson
Sveindís frá Bjargi
" 9,67 9,25 4,58
6 " Dagbjört Hjaltadóttir
Gustur frá Gýgjarhóli
" 9,45 9,37 4,38
7 " Hrafnhildur Jónsdóttir
Draupnir frá Langholtskoti
" 9,60 9,60 4,00
8 " Guðjón Tómasson
Heggur frá Hamrahóli
" 0,00 10,74 2,10
Gæðingaskeið
1 Hafdís Arna Sigurðardóttir, Sólon frá Lækjarbakka 5,67
2 Kristinn Már Sveinsson, Silfurperla frá Lækjarbakka 5,08
3 Hrafnhildur Jónsdóttir, Eysteinn Ísar frá Ketilsstöðum 4,88
4 Jónína Guðrún Kristinsdóttir, Askur frá Efsta-Dal I 4,79
5 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir, Eskill frá Lindarbæ 4,71
6 Sigurður Gunnar Markússon, Tinna frá Tungu 4,46
Umferð 1
7 Ásgerður Svava Gissurardóttir, Viska frá Presthúsum II 2,29
8 Louise Röjbro, Ímynd frá Hrafnshaga 1,83
9 Alexander Freyr Þórisson, Gnótt frá Læk 0,42