Niðurstöður gæðingamót Spretts og úrtaka fyrir Landsmót liggja nú fyrir.
Þau Hafþór Hreiðar Birgisson og Villimey frá Hafnarfirði voru valin glæsilegasta par mótsins.
Gæðingur mótsins var hann Arion frá Eystra-Fróðholti.
Niðurstöður úr B-Flokki áhugamanna
1. Ísey frá Víðihlíð / Helga Björk Helgadóttir 8,50
2. Snædís frá Blöndósi / Linda Björk Gunnlaugsdóttir 8,39
3. Drymbill frá Brautarholti / Stella Björg Kristinsdóttir 8,37
4. Jökull frá Hólkoti / Helena Ríkey Leifsdóttir 8,35
5. Sævar frá Ytri-Skógum / Ingi Guðmundsson 8,34
6. Baldur frá Haga / Þórunn Hannesdóttir 8,27
7. Þytur frá Stykkishólmi / Arnhildur Halldórsdóttir 8,13
8. Vals frá Fornusöndum / Ásgerður Svava Gissurardóttir 8,04
Niðurstöður úr A-Flokki áhugamanna
1 Tími frá Efri-Þverá / Sigurður Halldórsson 8,33
2 Frægur frá Flekkudal / Særós Ásta Birgisdóttir 8,31
3 Elliði frá Hrísdal / Ingi Guðmundsson 8,20
4 Viska frá Presthúsum II / Ásgerður Svava Gissurardóttir 8,11
5 Karen frá Hjallanesi 1 / Sigurður Grétar Halldórsson 7,88
Niðurstöður úr Barnaflokki
1. Gjafar frá Hæl / Hulda María Sveinbjörndóttir 8,66
2. Lóa frá Hrafkellsstöðum 1 / Haukur Ingi Hauksson 8,62
3. Linda frá Traðarlandi / Sigurður Baldur Ríkharðsson 8,58
4. Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ / Guðný Dís Jónsdóttir 8,46
5. Össur frá Valstrýtu / Baldur Logi Sigurðsson 8,38
6. Aron frá Eystri-Hól / Herdís Björg Jóhannsdóttir 8,30
7. Eskja frá Efsta-Dal I / Kristína Rannveig Jóhannsdóttir / Eskja frá Efsta-Dal I 7,97
8. Amadeus frá Bjarnarhöfn / Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir 7,86
Niðurstöður úr Unglingaflokki
1. Villimey frá Hafnarfirði / Hafþór Hreiðar Birgisson 9,04
2. Hreyfing frá Ytra-Hóli / Bríet Guðmundsdóttir 8,38
3. Bylur frá Hrauni / Herdís Lilja Björnsdóttir 8,38
4. Von frá Bjarnanesi / Sunna Dís Heitmann 8,38
5. Lilja frá Ytra-Skörðugili / Kristófer Darri Sigurðsson 8,37
6. Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum / Særós Ásta Birgisdóttir 8,31
7. Sómi frá Böðvarshólum / Freja Haldorf Meller 8,28
8. Stjarna frá Hreiðri / Rúna Björt Ármannsdóttir 8,18
Niðurstöður úr Ungmennaflokki
1. Dagur frá Hjarðartúni / Anna-Bryndís Zingsheim 8,58
2. Sproti frá Ytri-Skógum / Nína María Hauksdóttir 8,48
3. Þokkadís frá Rútstaða-Norðurkoti / Kristín Hermannsdóttir 8,39
4. Óson frá Bakka / Þórey Guðjónsdóttir 8,38
5. Paradís frá Austvaðsholti 1 / Margrét Halla Hansdóttir Löf 8,37
6. Selva frá Dalsholti / Anna Diljá Jónsdóttir 8,25
7. Gola frá Hjallanesi II / Anna Þöll Haraldsdóttir 8,18
Niðurstöður úr B-Flokki
1. Nökkvi frá Syðra-Skörðugili / Jakob Svavar Sigurðsson 9,20
2. Brynglóð frá Brautarholti / Atli Guðmundsson 8,67
3. Njála frá Kjarnholtum / Daniel Jónsson 8,65
4. Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,63
5. Ljóska frá Syðsta-Ósi / Hafþór Hreiðar Birgisson 8,54
6. Börkur frá Barkastöðum / John Sigurðsson 8,47
7. Sædís frá Votumýri 2 / Anna Finney 8,46
8. Lúðvík frá Laugarbökkum / Birgitta Dröfn Kristinsdóttir 8,42
Niðurstöður úr A-Flokki
1. Arion frá Eystra-Fróðholti / Daníel Jónsson 8,98
2. Þór frá Votumýri / Atli Guðmundsson 8,76
3. Óskahringur frá Miðási / Kári Steinsson 8,73
4. Aragorn frá Hvammi / Sigurður Vignir Matthíasson 8,52
5. Glæsir frá Fornuströndum / Anna Finney 8,46
6. Dökkvi frá Ingólfshvoli / Hlynur Pálsson 8,3
7. Sproti frá Sauðholti 2 / Hafþór Hreiðar Birgisson 8,16
8. Þruma frá Efri-Þverá / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,05
Niðurstöður úr Tölti T1
1. Straumur frá Feti / Bylgja Gauksdóttir 7,78 (eftir sætaröðun)
2. Hlýri frá Hveragerði / Janus Halldór Eiríksson 7,78
3. Dögun frá Haga / Ólöf Rún Guðmundsdóttir 6,67
4. Dáti frá Hrappsstöðum / Jóhann Ólafsson 6,44
5. Djörfung frá Reykjavík / John Sigurjónsson 6,33