Keppni var jöfn og spennandi á Kvennatölti Spretts og Mercedes-Benz í Samskipahöllinni laugardaginn 16. apríl og hart barist þó leikgleðin væri vissulega í fyrirrúmi. Skráning var gríðargóð í alla flokka og mikil stemming þegar mótið hófst.
Verðlaunin voru einstaklega glæsileg, peningaverðlaun, folatollar undir Arion frá Eystra-Fróðholti, Ás frá Hofsstöðum í Garðabæ, Laxnes frá Lambanesi og Þrist frá Feti, skart frá SIGN og margt fleira veglegt, auk þess sem allir keppendur fengu glaðning að þátttöku lokinni og margir keppendur nældu sér líka í happdrættisvinning. Glæsilegustu pörin hlutu svo vikupassa á landsmót á Hólum í sumar. Umgjörðin var hin glæsilegasta enda tilefni til á 15 ára afmæli hins upprunalega Kvennatölts.
Mótið gekk vel fyrir sig og tilþrifin góð hjá keppendum, allt frá þeim sem eru að byrja að stíga sín fyrstu skref í keppni og upp í þær reyndari og þrátt fyrir spenntar taugar sáust líka mörg bros á þessu skemmtilega móti.
Mótsstjórn vill þakka styrktaraðilum og öllum þeim er lögðu hönd á plóg og gáfu verðlaun og glaðninga fyrir sitt framlag.
Hér má sjá heildarúrslit mótsins, en skoða má myndaalbúm frá úrslitum á Facebooksíðu hestamannafélagsins Spretts og á www.sprettarar.is
Byrjendaflokkur:
A-úrslit:
1. Hjördís Rut Jónsdóttir / Straumur frá Írafossi 5,83 (vann í sætaröðun dómara)
2. Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir / Fluga frá Flugumýrarhvammi 5,83
3.-4. Sigrún Linda Guðmundsdóttir / Silfra frá Víðihlíð 5,67
3.-4. Hafdís Svava Níelsdóttir / Hvöt frá Árbæ 5,67
5.-7. Áslaug Ásmundsdóttir / Arfur frá Tungu 5,58
5.-7. Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 5,58
5.-7. Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir / Þota frá Kjarri 5,58
B-úrslit:
Áslaug Ásmundsdóttir / Arfur frá Tungu 5,58 upp í A-úrslit
8.-9. Vigdís Karlsdóttir / Vigdís frá Hrauni 5,33
8.-9. Alexandra Wallin / Yrsa frá Álfhólum 5,33
10. Bjarnheiður Guðmundsdóttir / Sæla frá Langhúsum 5,25
Glæsilegasta parið í byrjendaflokki: Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir og Fluga frá Flugumýrarhvammi.
Minna keppnisvanar:
A-úrslit:
1. Guðríður Eva Þórarinsdóttir / Framsókn frá Litlu-Gröf 6,06
2. Emma Taylor / Púki frá Kálfholti 6,00
3. Eva Lind Rútsdóttir / Irpa frá Skíðbakka I 5,61
4.-5. Þórunn Ansnes Bjarnadóttir / Alsæll frá Varmalandi 5,44
4.-5. Veronika Osterhammer / Kári frá Brimilsvöllum 5,44
6. Soffía Sveinsdóttir / Vestri frá Selfossi 5,39
B-úrslit:
Eva Lind Rútsdóttir / Irpa frá Skíðbakka I 5,72 upp í A-úrslit
8. Ragnheiður Bjarnadóttir / Elding frá Laugarvatni 5,61
9. Sjöfn Sóley Kolbeins / Ingadís frá Dalsholti 5,56
10.-11. Linda Gustafsson/ Stormur frá Egilsstaðakoti 5,44
10.-11. Margrét Dögg Halldórsdóttir / Þorri frá Svalbarða 5,44
12. Elfur Erna Harðardóttir / Hera frá Minna-Núpi 5,22
Glæsilegasta parið í flokknum Minna keppnisvanar: Emma Taylor og Púki frá Kálfholti.
Meira keppnisvanar:
A-úrslit:
1. Birna Olivia Ödqvist / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,67
2. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóey frá Halakoti 6,61
3. Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Mirra frá Laugarbökkum 6,39
4. Lára Jóhannsdóttir / Gormur frá Herríðarhóli 6,33
5. Nína María Hauksdóttir / Nasa frá Sauðárkróki 6,17
6. Glódís Helgadóttir / Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum 6,06
B-úrslit:
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Mirra frá Laugarbökkum 6,50 upp í A-úrslit
7. Elín Deborah Wyszomirski / Faxi frá Hólkoti 5,94
8.-9. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir / Skjálfti frá Langholti 5,83
8.-9. Júlía Katz / Hamar frá Langholti II 5,83
10. Helga Björk Helgadóttir / Melkorka frá Hellu 5,72
Glæsilegasta parið í flokknum Meira keppnisvanar: Lára Jóhannsdóttir og Gormur frá Herríðarhóli.
Opinn flokkur:
1. Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,11 (vann í sætaröðun dómara)
2. Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Ösp frá Enni 7,11
3. Lena Zielinski / Sprengihöll frá Lækjarbakka 7,06
4. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Elvur frá Flekkudal 6,83
5. Bylgja Gauksdóttir / Nína frá Feti 6,72
6. Eyrún Ýr Pálsdóttir / Reynir frá Flugumýri 6,67
7. Friðdóra Friðriksdóttir / Orka frá Stóru-Hildisey 6,61
8. Bergrún Ingólfsdóttir / Unnur frá Feti 6,28
B-úrslit:
Friðdóra Friðriksdóttir / Orka frá Stóru-Hildisey 6,72 upp í A-úrslit
Eyrún Ýr Pálsdóttir / Reynir frá Flugumýri 6,72 upp í A-úrslit
8. Kristín Lárusdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,44
9.-10. Fanney Guðrún Valsdóttir / Andrá frá Litlalandi 6,22
9.-10. Linda Rún Pétursdóttir / Króna frá Hólum 6,22
Glæsilegasta parið í Opnum flokki: Bergrún Ingólfsdóttir og Unnur frá Feti.
Niðurstöður úr forkeppni:
Byrjendaflokkur:
1 Hafdís Svava Níelsdóttir / Hvöt frá Árbæ 5,80
2 Sigrún Linda Guðmundsdóttir / Silfra frá Víðihlíð 5,63
3-6 Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir / Þota frá Kjarri 5,53
3-6 Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir / Fluga frá Flugumýrarhvammi 5,53
3-6 Hjördís Rut Jónsdóttir / Straumur frá Írafossi 5,53
3-6 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 5,53
7 Áslaug Ásmundsdóttir / Arfur frá Tungu 5,47
8-9 Alexandra Wallin / Yrsa frá Álfhólum 5,37
8-9 Vigdís Karlsdóttir / Vigdís frá Hrauni 5,37
10 Alexandra Wallin / Mökkur frá Álfhólum 5,33
11 Bjarnheiður Guðmundsdóttir / Sæla frá Langhúsum 5,27
12 Margrét Baldursdóttir / Þokki frá Árbæjarhelli 5,10
13-14 Hólmfríður Helga Þórsdóttir / Þruma frá Mið-Setbergi 5,03
13-14 Bryndís Árný Antonsdóttir / Kjarval frá Álfhólum 5,03
15-16 Esther Ósk Ármannsdóttir / Skuggi frá Mið-Fossum 4,93
15-16 Harpa Kristjánsdóttir / Ösp frá Heiði 4,93
17-21 Sandra Þorsteinsdóttir / Funi frá Litlu-Sandvík 4,87
17-21 Margrét Þórarinsdóttir / Valur frá Bakkakoti 4,87
17-21 Guðlaug F Stephensen / Völusteinn frá Skúfslæk 4,87
17-21 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir / Róða frá Hvammi 4,87
17-21 Guðrún Einarsdóttir / Fengur frá Skarði 4,87
22 Steinunn Reynisdóttir / Glóð frá Heigulsmýri 4,77
23 Edda Eik Vignisdóttir / Náttvar frá Hamrahóli 4,70
24 Móeiður Svala Magnúsdóttir / Hnútur frá Sauðafelli 4,33
25-26 Guðrún Agata Jakobsdóttir / Sproti frá Ragnheiðarstöðum 4,27
25-26 Björg Ingvarsdóttir / Æsa frá Efsta-Dal II 4,27
27-29 Kristín H Sveinbjarnardóttir / Fálki frá Hrafnkelsstöðum 1 4,17
27-29 Hulda Björk Gunnarsdóttir / Aldís frá Djúpadal 4,17
27-29 Ásta Snorradóotir / Jana frá Strönd II 4,17
30 Ulrike Schubert / Neisti frá Ríp 4,10
31 Hafrún Lilja Jakobsdóttir / Giljagaur frá Hafnarfirði 4,03
32-33 Ingibjörg Guðmundsdóttir / Birta frá Haga 3,87
32-33 Guðborg Hildur Kolbeins / Tígull frá Dalsholti 3,87
34 Anna Vilbergsdóttir / Dynjandi frá Syðri-Hofdölum 3,70
35 Guðrún Jónína M Þórisdóttir / Seifur frá Skíðbakka I 3,60
36 Ólöf Rún Skúladóttir / Slæða frá Þingeyrum 3,53
37 Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir / Sæþór frá Melum 3,10
38 Ninja Maggadóttir / Pjakkur frá Þorláksstöðum 2,83
39 Steinunn Jóna Geirsdóttir / Ysja frá Tjarnalæk 2,77
40 Hrefna Halldórsdóttir / Steingrímur frá Akurgerði 2,63
41 Íris Dögg Héðinsdóttir / Brá frá Eystra-Fróðholti 2,53
Minna keppnisvanar:
1 Guðríður Eva Þórarinsdóttir / Framsókn frá Litlu-Gröf 5,73
2-4 Veronika Osterhammer / Kári frá Brimilsvöllum 5,57
2-4 Soffía Sveinsdóttir / Vestri frá Selfossi 5,57
2-4 Emma Taylor / Púki frá Kálfholti 5,57
5 Þórunn Ansnes Bjarnadóttir / Alsæll frá Varmalandi 5,50
6 Ragnheiður Bjarnadóttir / Elding frá Laugarvatni 5,47
7 Eva Lind Rútsdóttir / Irpa frá Skíðbakka I 5,43
8-9 Elfur Erna Harðardóttir / Hera frá Minna-Núpi 5,40
8-9 Margrét Dögg Halldórsdóttir / Þorri frá Svalbarða 5,40
10-11 Linda Gustavson / Stormur frá Egilsstaðakoti 5,37
10-11 Sjöfn Sóley Kolbeins / Ingadís frá Dalsholti 5,37
12 Sóley Ásta Karlsdóttir / Sólvar frá Lynghóli 5,30
13-15 Hrefna Margrét Karlsdóttir / Einar-Sveinn frá Framnesi 5,23
13-15 Jenny Elisabet Eriksson / Rosti frá Hæl 5,23
13-15 Birna Sif Sigurðardóttir / Blíða frá Keldulandi 5,23
16 Unnur Sigurþórsdóttir / Tangó frá Síðu 5,20
17-18 Valgerður Söring Valmundsdóttir / Fenja frá Holtsmúla 1 5,13
17-18 Jónína Valgerður Örvar / Gígur frá Súluholti 5,13
19 Guðrún Elín Guðlaugsdóttir / Kaleikur frá Skálakoti 5,07
20-22 Sigríður Theodóra Eiríksdóttir / Ægir frá Þingnesi 4,93
20-22 Guðrún Hauksdóttir / Húmor frá Hvanneyri 4,93
20-22 Elín Sara Færseth / Hreyfing frá Þóreyjarnúpi 4,93
23 Þóra Kristín Briem / Bjartur frá Enni 4,80
24 Ásrún Óladóttir / Abbadís frá Bergstöðum 4,70
25-27 Rósa Emilsdóttir / Toppur frá Svínafelli 2 4,67
25-27 Anni Olsson / Freyja frá Enni 4,67
25-27 Steinunn Brynja Hilmarsdóttir / Klöpp frá Skjólbrekku 4,67
28 Guðrún Pálína Jónsdóttir / Örn frá Holtsmúla 1 4,63
29 Helga Björg Helgadóttir / Yrpa frá Súluholti 4,60
30-31 Anne Guro Mathisen / Kulur frá Þúfum 4,43
30-31 Anna Þöll Haraldsdóttir / Gola frá Hjallanesi II 4,43
32 Ásta Mary Stefánsdóttir / Kiljan frá Víðistöðum 4,37
33 Elín Sara Færseth / Flugar frá Hliðsnesi 4,27
34-35 Brenda Pretlove / Þytur frá Halldórsstöðum 4,13
34-35 Heidi Koivula / Hrynjandi frá Selfossi 4,13
Meira keppnisvanar:
1 Birna Olivia Ödqvist / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,63
2 Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóey frá Halakoti 6,50
3 Glódís Helgadóttir / Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum 6,30
4 Lára Jóhannsdóttir / Gormur frá Herríðarhóli 6,23
5 Nína María Hauksdóttir / Nasa frá Sauðárkróki 6,13
6 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Mirra frá Laugarbökkum 6,10
7 Helga Björk Helgadóttir / Melkorka frá Hellu 6,07
8 Elín Deborah Wyszomirski / Faxi frá Hólkoti 5,90
9-10 Júlía Katz / Hamar frá Langholti II 5,87
9-10 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Skjálfti frá Langholti 5,87
11 Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 5,83
12 Kristín Hermannsdóttir / Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 5,80
13-14 Guðrún Valdimarsdóttir / Rauðinúpur frá Sauðárkróki 5,77
13-14 Vilborg Smáradóttir / Leikur frá Glæsibæ 2 5,77
15-16 Lea Schell / Húna frá Efra-Hvoli 5,73
15-16 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum 5,73
17-18 Lea Schell / Elding frá V-Stokkseyrarseli 5,67
17-18 Þórey Guðjónsdóttir / Óson frá Bakka 5,67
19-21 Þóranna Másdóttir / Ganti frá Dalbæ 5,60
19-21 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 5,60
19-21 Arnhildur Helgadóttir / Öskubuska frá Efra-Hvoli 5,60
22 Júlía Katz / Augsýn frá Lundum II 5,57
23-24 Ástríður Magnúsdóttir / Pála frá Naustanesi 5,50
23-24 Helga Björk Helgadóttir / Ísey frá Víðihlíð 5,50
25 Maja Roldsgaard / Hrímfaxi frá Hrafnkelsstöðum 1 5,47
26-27 Ellen María Gunnarsdóttir / Njála frá Kjarnholtum I 5,43
26-27 Aníta Lára Ólafsdóttir / Heikir frá Keldudal 5,43
28-30 Birta Ingadóttir / Október frá Oddhóli 5,40
28-30 Hlíf Sturludóttir / Björk frá Þjóðólfshaga 1 5,40
28-30 Helena Ríkey Leifsdóttir / Túliníus frá Forsæti II 5,40
31 Arnhildur Halldórsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 5,37
32-34 Valka Jónsdóttir / Þyrla frá Gröf I 5,30
32-34 Aníta Lára Ólafsdóttir / Þula frá Keldudal 5,30
32-34 Karen Konráðsdóttir / Eldjárn frá Ytri-Brennihóli 5,30
35-36 Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 5,27
35-36 Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Elísa frá Bakkakoti 5,27
37 Kolbrún Þórólfsdóttir / Arða frá Hjaltastöðum 5,20
38 Hulda Jóhannsdóttir / Höfðingi frá Efri-Þverá 5,17
39 Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir / Lóðar frá Tóftum 5,13
40 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hugsýn frá Svignaskarði 5,10
41 Birta Ingadóttir / Pendúll frá Sperðli 5,07
42 Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Selja frá Vorsabæ 4,97
43-46 Bára Bryndís Kristjánsdóttir / Garðar frá Holtabrún 4,93
43-46 Herdís Rútsdóttir / Blakkur frá Skíðbakka I 4,93
43-46 Halla María Þórðardóttir / Henrý frá Kjalarlandi 4,93
43-46 Freyja Aðalsteinsdóttir / Eskill frá Lindarbæ 4,93
47 Stella Björg Kristinsdóttir / Drymbill frá Brautarholti 4,87
48 Elísabet Sveinsdóttir / Glóð frá Miðfelli 4,60
49 Hjördís Björg Viðjudóttir / Sögn frá Grjóteyri 4,57
50 Anna Sif Ingimarsdóttir / Tónn frá Ytra-Skörðugili 4,20
Opinn flokkur:
1 Lena Zielinski / Sprengihöll frá Lækjarbakka 6,83
2 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Ösp frá Enni 6,77
3 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 6,73
4 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Elvur frá Flekkudal 6,67
5-6 Bylgja Gauksdóttir / Nína frá Feti 6,57
5-6 Bergrún Ingólfsdóttir / Unnur frá Feti 6,57
7 Kristín Lárusdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,53
8 Eyrún Ýr Pálsdóttir / Reynir frá Flugumýri 6,43
9 Friðdóra Friðriksdóttir / Orka frá Stóru-Hildisey 6,40
10-11 Linda Rún Pétursdóttir / Króna frá Hólum 6,37
10-11 Fanney Guðrún Valsdóttir / Andrá frá Litlalandi 6,37
12 Þórdís Anna Gylfadóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,27
13-16 Ragnheiður Samúelsdóttir / Sæla frá Hrauni 6,23
13-16 Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Dögun frá Haga 6,23
13-16 Vigdís Gunnarsdóttir / Daníel frá Vatnsleysu 6,23
13-16 Bylgja Gauksdóttir / Æska frá Akureyri 6,23
17 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Frigg frá Gíslabæ 6,20
18-20 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Snerpa frá Efra-Seli 6,07
18-20 Viðja Hrund Hreggviðsdóttir / Kolbeinn frá Hrafnsholti 6,07
18-20 Vilfríður Sæþórsdóttir / Gaumur frá Skarði 6,07
21 Heiða Dís Fjeldsteð / Frami frá Ferjukoti 6,00
22 Pernille Lyager Möller / Rák frá Þjórsárbakka 5,93
23 Ragnheiður Samúelsdóttir / Abbadís frá Kollaleiru 5,77