Námskeiðahald
Undirbúningur fyrir Kvennatölt
Sunnudaginn 10.apríl kl 13-16 ætlar Ragga Sam að bjóða konum í Spretti sem ætla sér að keppa á Kvennatölti Spretts uppá aðstoð fyrir knapa og hest við uppstillingu á tölt prógramminu sínu.
Þetta er Sprettskonum að kostnaðarlausu og hvetjum við allar konur til að nýta sér þessa aðstoð.13-14T7 - Byrjendur14 -15T3- Minna vanar15-16T3 Meira vanar
Fræðslunefnd Spretts