Námskeiðahald
Opið fyrir skráningar á námskeið.
Frábærar viðtökur hafa verið í vetur á öllum námskeiðum sem Sprettur hefur boðið uppá í vetur, erum við þakklát Spretturum fyrir góða þátttöku.
Við erum hvergi nærri hætt og höldum áfram að bjóða uppá ýmiskonar námskeið. Vonum að sem flestir finni námskeið við sitt hæfi.
1 laust pláss er á keppnisnámskeið fyrir konur hjá Röggu Sam, laust er í tíma á miðvikudögum kl 20-21. 6 tímar eru eftir og er verið 17000.kr
Kennt er í Samskipahöllinni
Vegna eftirspurnar eftir kennslu hjá Röggu höfum við bætt við paratíma á miðvikudögum kl 21-22, 6 skipti kosta 33000.kr fyrir hvern þátttakenda.
Kennt er í SamskipahöllinniVegna forfalla er 1 pláss laust á námskeið hjá Daníel Jónssyni.
Námskeiðið hefst 8.mars, 6 skipti á þriðjudögum.
4 saman í hóp.
Verð fyri hvern þátttakenda er 17000.kr
Kennt er í Hattarvallahöllinni.Skráning stendur yfir á helgarnámskeið hjá Kristínu Lárussdóttur, námskeiðið verður haldi um páskahelgina. 25-28.mars kennt verður í einkatímum.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 35000.kr
http://sprettarar.is/frettir-af-namskeidahaldi-hja-spretti/908-paskanamskeidh-hja-kristinu-larusdottir-heimsmeistara-i-toelti-2015Nýtt námskeið hjá Súsönnu Sand hefst 15.mars.
Kennt er í 30.mín einkatímum á þriðjudögum.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 33000.kr, 6 skipti.
Skráningarfrestur er til 13.mars.
Kennt er í Samskipahöllinni.Nýtt námskeið hjá Robba Pet. hefst 16.mars.
Paratímar, kennt einu sinni í viku, á miðvikudögum, 6 skipti.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 33000.kr
Skráningarfrestur er til 14.mars
Kennt er í Samskipahöllinni.
Seinnipartinn í mars mun nýtt pollanámskeið hefjast, kennari verður Þórdís Anna, allar nánari upplýsingar verða auglýstar síðar.
Allar skráningar fara fram í gegnum http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=addFræðslunefnd Spretts.