Námskeiðahald
Paratímar hjá Robba Pet. Nýtt námskeið
Skráning er opin í paratíma/tveggja manna tíma hjá Robba Pet.
Nýtt námskeið hefst mánud. 22.feb og rennur skráningarfrestur út 21.feb
Robbi hefur getið sér gott orð við kennslu hjá okkur í Spretti og komast iðulega færri að en vilja hjá honum.Kennt verður á mánudögum í hólfi 2. Kennt er einu sinn í viku, 6 skipti.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 33.000.kr
Skráning fer fram í gegnum
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Fræðslunefnd Spretts