Námskeiðahald
Skráning á járningarnámskeið
Helgina 22.-24.jan 2016 verður járningarnámskeið í Samskipahöllinni.Kennari verður Kristján Elvar Gíslason, járningarmeistari.Kristján er yfirkennari járninga við Hólaskóla, hann er einnig menntaður sjúkrajárningarmaður.Námskeiðið hefst föstudagskvöldið 22.jan, sýnikennsla og kynning.Kennt verður bæði laugardag og sunnudag, skipt verður í hópa eftir reynslu.Námskeiðið er að mestu verklegt og koma þátttakendur því með sín eigin járningaráhöld og hest.Verð 24.000kr pr þátttakenda, (innifalið í verði er kennsla og léttar veitingar í hádegi)Lámarksþátttaka er 5 nemendur
Skráning er opin og lstendur til 17.jan. 2016Skráning fer fram í gegnumhttp://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=addFræðslunefnd Spretts