Námskeiðahald
Opið fyrir skráningar í bóklega hluta Knapamerkja 1-4.
Opið er fyrir skráningar í bóklega kennslu Knapamerkja 1-4, einnig er opið fyrir verklega hluta Knapamerkja 1
skráning fer fram í gegnum
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?
mode=add
Bókleg kennsla, á öllum stigum, verður kennd haustið 2015.Kennsla hefst í byrjun nóvember.
Lámarks þátttaka á hvert námskeið er 4 nemendur.Sjá nánari dags-og tímasetningar hér fyrir neðan.
Einnig verður boðið uppá verklega kennslu í Knapamerki 1 í nóvember og desemeber.Sjá nánari dags-og tímasetningar hér fyrir neðan.Knapamerki 1 – bóklegir tímar, 4 skipti, 2x40mín, kl.18:00-19:30Þriðjudagarnir 3.nóv., 10.nóv., 17.nóv. og 24.nóv.
Verð:Unglingar 7500. Fullorðnir 8000.
Knapamerki 2 – bóklegir tímar, 4 skipti, 2x40mín, kl.16:30-18:00Þriðjudagarnir 3.nóv., 10.nóv., 17.nóv. og 24.nóv.
Verð:Unglingar 7500. Fullorðnir 8000.Knapamerki 3 – bóklegir tímar, 5 skipti, 2x40mín, kl.17:00-18:304.nóv.(miðvikud), 12.nóv.(fimmtud), 19.nóv.(fimmtud), 26.nóv.(fimmtud) og 1.des.(þriðjud).
Verð:Unglingar 9000. Fullorðnir 10.000.
Knapamerki 4 – bóklegir tímar, 5 skipti, 2x40mín, kl.18:30-20:004.nóv.(miðvikud), 12.nóv.(fimmtud), 19.nóv.(fimmtud), 26.nóv.(fimmtud) og 1.des.(þriðjud).
Verð:Unglingar 9000. Fullorðnir 10.000
Verklegt knapamerki 1
Hægt verður að fá leigðan hest og búnað ef óskað er eftir (nemendur þurfa þó að mæta með sinn eigin reiðhjálm). Annars þurfa nemendur að mæta með sinn eigin hest og búnað.
Kennt verður á þriðjudagskvöldum, auk þess sem tvisvar verður kennt á miðvikudagskvöldum, kl.20:00-21:00.
Kennt verður eftirtalda daga; 3.nóv.(þriðjud), 10.nóv.(þriðjud), 17.nóv.(þriðjud), 24.nóv.(þriðjud), 25.nóv.(miðvikud), 1.des.(þriðjud), 2.des.(miðvikud) og 8.des.(þriðjud).
Kennt verður í Hattarvallahöllinni (gömlu Andvarahöllinni)
Verð: Unglingar:15.000. Fullorðnir: 20.000.
Kennari verður Þórdís Anna GylfadóttirEf áhugi er fyrir bóklegri kennslu í Knapamerki 5, vinsamlegast hafið samband við Þórdísi á tölvupósti; This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Bóklegir tímar verða kenndir á 2.hæð – fundarherbergin, í Sprettshöllinni.
Fræðslunefnd Spretts.