Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður uppá 30mín einkatíma í Samskipahöll.
Kennsla hefst 5.janúar 2022.
Kennt er 1x í viku, 8 skipti.
Kennt er á miðvikudögum milli kl.16:00-19:30 í hólfi 3 í Samskipahöll.
Árný er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla sem hefur góða reynslu af þjálfun, kennslu og keppni.
Árný aðstoðar nemendur sína hvort sem er til undirbúnings fyrir keppni eða til þess að bæta sig og hestinn sinn til útreiða.
Frábær leið fyrir byrjendur sem lengra komna að fá aðstoð og
leiðbeiningar með þjálfun á sínum hesti.
Verð fyrir börn/unglinga/ungmenni er 32.000kr
Skráning fyrir börn/unglinga/ungmenni fer fram í gegnum tölvupóst, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
þar sem þau borga lægra verð heldur en fullorðnir.
Verð fyrir fullorðna er 46.000kr
Skráning á sportfeng - www.sportfengur.com