Hrafnhildur Blöndahl Arngrímsdóttir og er menntaður hestafræðingur, leiðbeinandi og tamningarmaður frá Háskólanum á Hólum 2009.
Frá Hrafnhildi : "Ég vinn með hestvænar aðferðir sem byggjast á trausti, virðingu og halda leikgleði hjá knöpum og hestum"
Námskeiðið er fyrir okkar allra yngstu knapa, gert er ráð fyrir að foreldra fylgi í hverjum tíma. 4-5 börn saman í hóp.
Kennt veðrur á miðvikudögm í Samskipahöllinni fyrsti tími 10.mars, 6 skipti.
Meira vön börn, þau sem ríða sjálf 17:40-18:20
Minna vön börn, sem eru óöruggari og styttra komin 18:20-19:00
Verð fyrir hvert barn er 9000kr
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng
Fræðslunefnd Spretts