Mér finnst alltaf skemmtilegast að hitta fólk og spjalla. Þess vegna býð ég í kaffi og vínarbrauð á laugardagsmorguninn 25.jan milli 9.30-11.30 í (austurenda 2h) í Samskipahöllinni þegar þú er búinn að gefa.
Allir velkomnir.
Kv. Sverrir