Sigrúnu Sig. Þurfum við vart að kynna fyrir Spretturum enda hefur hún aðstoðað margar knapa með hesta sína í gegnum árin.
Sigrún verður með kennslu á mánudögum í vetur, kennslan hefst 3.feb.
Kennt verður í 4 manna hópum, 1x í viku 8 skipti.
Kennt verður í hólfi 3 í Samskipahöllinni.
Verð fyrir hvern þáttakenda er 24.000kr og er skráning opin í gegnum
https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Fræðslunefnd Spretts