Helgina 17.-19.jan verður helgarnámskeið hjá Þorvaldi Árna Þorvaldssyni.
Þorvaldur er reiðkennari frá Hólaskóla og hefur mikla reynslu á keppnis og kynbótabrautinni.
Kennt verður í einkatímum, 30.mín á föstud. 45.mín á laugard og sunnudeginum.
Skráning er opin í gegnum Sportfeng.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 29.000kr
Sprettarar ganga fyrir í skráningu.
Fræðslunefnd Spretts