Verkleg kennsla í knapamerkju 1 og 2 fyrir unglinga verður nú á haustdögum.
Kennt verður í Hattarvallhöllinni.
Kennari verður Fríða Hansen sem er reiðkennari frá Hólaskóla.
Verð fyrir hvern þátttakenda í hvoru stigi fyrir sig er 23.000kr
Skráning er opin í gegnum Sportfeng.
Kennt verður eftirfarandi daga 6. nóvember 13. nóvember 16. nóvember 17. nóvember 19. nóvember 20. Nóvember 21. nóvember 24. nóvember 27. nóvember 30. nóvember 1. desember 4. desember 11. desember 18. desember ( PRÓF)
Á virkum dögum verður kennt á milli 17-19 og um helgar 12-14
Fræðslunefnd Spretts