Ungir Sprettarar er námskeið fyrir ungliga á aldrinum 14 til 18 ára.
Námskeið fyrir unglinga sem langar að bæta sig og hestinn sinn, ná betri stjórn á gangtegunum, stefnu og hraða. Hvort sem stefnan er tekin á útreiðar eða keppni er þetta gott námskeið fyrir alla.
Kennt verður á miðvikudögum kl 18:20. 8 skiptiÞrír saman í hóp.Fyrsti tíminn verður miðvikudaginn 30.janKennari er Matthías Kjartansson
Verð fyrir hvern ungling er 15.000kr og bæði hægt að skrá í gegnum, undir
https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Þar velji þið kennsla hjá Matthísasi Kjartanssyni.
og fyrir þau sem vilja nýta frístundastyrkinn er skráð í gegnum umsk.felog.is undur Ungir Sprettarar
Fræðslunefnd Spretts