Helgina 26.og 27. jan verður helgarnámskeið hjá Jakobi Svavari Sigurðssyni.
Jakob þarf vart að kynna fyrir Spretturum en hann á að baki frábæran árangur á keppnis og kynbótabrautunum, er til dæmis ríkjandi heimsmeistari í Tölti.
Kennt verður í einkatímum.
Þátttakendur á námskeiðinu fá frítt á sýnikennslu sen Jakob verður með í Spretti fimmtudaginn 24.jan.
Félagsmenn Spretts eru í forgangi á þetta námskeið.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 33.000kr
Skráning er opin í gegnum
https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Fræðslunefnd Spretts