Hér er listi yfir það sem fræðslunefndin er búin að skipuleggja og verður á dagskrá Spretts í vetur.
Listinn er ekki endanlegur og getur vel verið að fleiri námskeið eða viðburðir bætist við. Vonum að Sprettarar finni sem flestir kennslu við sitt hæfi.
Flest námskeiðin eru 8 vikur og reiknum við með að bjóða uppá ný námskeið hjá sömu kennurum að þessum 8 viknum loknum, nánar auglýst þegar skráning hefst á ný námskeið.
Hvetjum félagsmenn líka til að senda okkur línu á
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef þið hafið tillögur eða óskir um kennslu eða kennara.
Hlökkum til vetarins með ykkur öllum.
Allar skráningar fara fram í gegnum
https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add og einnig verða námskeið fyrir börn og unglinga opin í gegnum
umsk.felog.is og þaer er hægt að nýta frístundastyrki barna.
7.jan Knapamerki
7.jan einktaímar Ragga Sam
7.jan Vinna við hendi og einkatímar Hrafnhildur Helga
8.jan Paratímar Robbi Pet.
14.jan Hestamennska hjá Sigrúnu Sig og Þórdísi Önnu
16.jan Kennsla hjá Matthíasi Kjartanss.
18-20 járninganámskeið Kristján Elvar
19.jan hnakkakynning og skoðun á hrossum Susanne Braun
19. Fóðurkynning Equsana
21.jan Heldriborgarar Sigrún Sig
21.jan Þor og styrkur Sigrún Sig
24.jan Sýnikennsla Jakob Svavar
25.jan Hestafjör Matthías Kjartanss.
25-27.jan Helgarnámskeið Jakbo Svavar
8.feb Einktaímar Ísólfur Líndal
9.feb Pollanámskeið Rúna Björg
9-10 feb Helgarnámskeið Jóhann Ragnarss
16 -17 feb paratímar Hinrik Sig
23-24 feb Helgarnámskeið Anton Páll
13.mars keppnisnámskeið börn unglignar ungmenni, Hekla Katharína
23-24 mars Helgarnámskeið Anton Páll
30-31 mars helgarnámskeið Aðalheiður Anna
Fræðslunefnd Spretts