Helgna 11.-13.janúar 2019 verður Ásmundur Ernir Snorrason með helgarnámskeið í Spretti.
Hann hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni, til að mynd riðið til úrslita á Heimsmeistarmótum, Íslandsmótum og Landsmótum.
Námskeiðið er fyrir þá sem stefna á keppni eða vilja bæta reiðhestinn sinn eða bara sig sem knapa.
Kennt verður í 40.mín einkatímum. Allir fá 3 kennslutíma.
Mælt með að fólk fyglist með á pöllunum.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 35.000kr
Skráning er opin í gegnum
https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Fræðslunefnd Spretts