Vegna áskoranna um að endurtaka sirkusnámskeið höfum við fengið Ragnheiði Þorvaldsdóttur til að halda nýtt námskeið nú á vordögum.
Námskeiðið skiptist í.
7 tímar 1 bóklegur og 6 verklegir
Stutt lýsing: Nokkrum aðferðum blandað saman. 7 games eftir Pat Parelli, smellu þjálfun, brellu þjálfun og umhverfis þjálfun.
Unnið er eingöngu með hestinn í hendi. Útbúnaður sem þarf er snúrumúll og langur mjúkur kaðaltaumur. Smella sem fæst í helstu gæludýrabúðum og Líflandi.
Skemmtilegt námskeið til að nálgast hestamennskuna á
annan hátt.
Ragnheiður leggur mikið upp úr fjölbreitni í þjálfun og að gleyma ekki afhverju við erum öll í hestamennsku, JÚ AF ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER SVO GAMAN.
Kennt verður á miðvikudögum og föstudögum í Húsasmiðjuhöllinni
Fyrsti tíminn verður 24.apríl. (þriðjudagur)
Byrjað verður á bóklegum tíma.
Fyrsti verklegi tíminn verður 25.apríl.
Verð fyrir börn/unglinga 12000
Verð fyrir fullorðna 18000
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.
Fræðslunefnd Spretts