Vegna mikillar eftirspurnar eftir plássum í 30.mín einkatíma hjá Jóhanni Ragnarssyni höfum við ákveðið að bæta við plássum.
Fyrsti tíminn verður laugardaginn 24.mars, kennt verður þá frá kl 12-16 en eftir páska verður kennt á fimmtudögum frá kl 18-22.
Skráning er opin í gegnum Sportfeng.
Fræðslunefnd Spretts