Hér er yfirlit yfir námskeið og fyrirlestra sem verða haldin í Spretti í vetur.
Vonum að flestir Sprettarar finni kennslu við sitt hæfi.
Skráning opnar fljóltega og verður auglýst.
Allar skráningar fara fram í gegnum Sportfeng.
Öll námskeið eru auglýst með fyrirvara um breytingar og lámarksþátttöku á hvert og eitt námskeið.
Netfang fræðslunefndar er
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.1) Hestamennsku námskeiðin hjá Hennu Siren og Sigrúnu Sigurðardóttur.
Hefjast -8.janúar, einu sinni í viku á mánudögum eða miðvikudögum.
- 10 vikur
Nánar auglýst síðar.
2) Paranámskeið/almenn reiðkennsla
a. Róbert Petersen – 6 vikna námskeið, kennt vikulega. Hefst mánudagskvöld 8.janúar – 12.febrúar, nýtt námskeið 19.febrúar – 26.mars
i. VERÐ: 32.000 kr
b. Rúna Einarsdóttir – 6 vikna námskeið, hefst þriðjudagskvöld 9.janúar – 13.febrúar, nýtt námskeið 20.febrúar – 27.mars
i. VERÐ: 35.000 KR
c. Daníel Jónsson – 6 vikna reiðnámskeið, hefst miðvikudagskvöld 10.janúar – 14.febrúar, nýtt námskeið 21.febrúar – 28.mars
i. VERÐ: 32.000 kr
d. Ragga Sam. 40.mín para tímar 5 vikna námskeið. Hefst fimmtudagskvöld 4.janúar - 1.febrúar Hattarvallahöll
VERÐ 18.000kr
3) Hinrik Sigurðsson
a. einstaklings og markmiðsmiðað námskeið þar sem unnið er með persónulega þjálfun knapa og hests.
b. Bæði fyrir keppnisfólk og reiðmenn sem vilja bæta almenna færni.
c. Kennt 1-2 saman, 40 mín í senn.
d. Hefst 10.janúar og stendur fram í maí.
e. 11 reiðtímar
g. VERÐ: 40.000 fyrir námskeiðið, 80.000 fyrir einkatíma
4) Knapamerki á þriðjudögum og föstudögum – hefst
9.janúar
a. Ragnheiður Þorvaldsdóttir reiðkennari kennir
b. Knapamerki 2. 19.000 10 skipti
i. Knapamerki 1-2 kennt saman: 28.þúsund, 16 skipti
ii. Knapamerki 3-4: 38.500, 22 skipti
iii. Knapamerki: 5: 56.000, 32 skipti
5) Ævintýrareiðnámskeið fyrir börn og unglinga í maí – Þórdís Anna Gylfadóttir – ætlar að kenna það
6) Pollanámskeið
a. Þórdís Anna Gylfadóttir 14.janúar, 5 skipti
10 þúsund námskeiðið, sunnudagsseinnipartar kl
17.00
i. Kennt í Hattarvallahöll
b. Sigrún Sigurðardóttir – 5.feb. Mánudagar kl 17.
6 skipti
7) Sigrún Sigurðardóttir – Almennt reiðnámskeið
fyrir fullorðna. 4 saman í hóp
Hefst 22.janúar. 6 skipti.
Verð 18.000
8) Jóhann Ragnarsson – almenn reiðkennsla á laugardögum/eða sunnudögum í Hattarvallahöll, 2 og 2 í senn.
a. 20.janúar – 3.mars 6 skipti
b. 17.mars – 28.apríl 6 skipti
c. Verð: 33.000
9) Hrafnhildur Helga –vinna í hendi
a. 10 þúsund, 4 skipti, 4 í hóp
10) Sirkushelgarnámskeið
a. Helgin 20-.21 janúar
b. 5 tímar, 1 bóklegur, 4 verklegir
c. 10 þúsund per mann
12) Helgarnámskeið
a. Anton Páll (8 knapar)
i. 6 – 7 janúar
ii. 10-11 feb
iii. 24-25 mars
iv. 28-29 apríl
13) Keppnisbörn, unglinga og ungmenni Spretts – Súsanna Sand Ólafsdóttir
a. Mun sjá um þjálfun barna, unglinga og ungmenni Spretts, byrjar 9.janúar og er fram yfir úrtöku Landsmóts.
i. 25 vikur fram að Landsmóti
c. Fylgir þeim keppendum eftir sem munu komast á Landsmót í Reykjavík 2018.
14) Ragga Sam
a. Hádegiskennsla í Hattarvallahöllinni þriðjudagar/miðvikudagar, kl 11-13
b. Kvennatímar í Hattarvallahöllinni. Mánudagar kl 17-21
c. Örkeppnisnámskeið í vor fyrir áhugamenn sem stefna á keppni.
15) Fræðslukvöld
a. Anton Páll – þjálfun gangtegunda 9.febrúar
b. Björgvin – fóðrun/hestasjúkdómar/frá sjónarhóli dýralæknis – janúar (ekki komin tímasetning)
c. Hermann Árnason – ferðast um landið – 12.apríl
d. Þorvaldur Kristjánsson – kynbótafyrirlestur 14.mars