Laugardaginn 11.mars og sunnudaginn 12.mars 2017 mun Sprettur halda námskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni.
Kennslan fer fram í Hattarvallahöllin. Kennslan fer fram í einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum.
Tveir valmöguleikar á kennslu eru í boði:
2x25mín einkatími - laugardag og sunnudag eða 1x50mín einkatími – laugardag og sunnudag.
Einungis eru í boði 8 pláss.
Verð kr.32.000 kr pr þátttakenda.
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng (
www.sportfengur.com)
Fræðslunefnd Spretts