Námskeiðahald
Æfingamót fyrir gæðingakeppni
Æfingamót fyrir ungu kynslóðina sem halda átti 1.maí verður haldið næsta sunnudag 29.maí á Samskipavellinum.Um er að ræða gæðingamót fyrir polla, börn, unglinga og ungmenni.Einn dómari dæmir og gefur einkunn og umsögn.Skemmtilegt mót fyrir unga fólkið okkar í Spretti og góð æfing fyrir þá sem stefna á komandi gæðingamót og úrtöku fyrir Landsmót.Skráningar sendist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir föstudagskvöld 27.maí, nafn kanapa og hest, litur og aldur og þegar fjöldi liggur fyrir sendum við út dagskrá og ráslista.Að mótinu loknu verður grillað upp við reiðhöll.Fræðslu og æskulýðsnefnd Spretts