Sprettur hefur útvegað þátttakendum í yngri flokkum hesthúsapláss að Neðra-Seli í Holta- og Landsveit, staðsett um 15km frá mótssvæðinu. Vinsamlegast sendið tölvupóst á [email protected] sem fyrst, en ekki síðar en 20.júní, ef þið óskið eftir hesthúsaplássi svo við getum sett niður nánara skipulag og reynt að koma öllum keppendum í yngri flokkum fyrir 🙂 Reynt verður eftir fremsta megni
Nánar »Þriðjudaginn 21.júní kl.16:00 verður farið í skoðunarferð á landsmótssvæðið á Hellu með yngri flokkum Spretts. Mótssvæðið verður skoðað, Íþróttamaður Spretts Jóhann Kr. Ragnarsson mun hitta hópinn og sýna eitt prógramm á vellinum ásamt því að spjalla stuttlega við hópinn. Á heimleiðinni verður stoppað í kvöldmat. Farið verður með rútu. Nauðsynlegt er að skrá sig í ferðina eigi síðar en mánudag
Nánar »Um nýliðna helgi 4.-5.júní var Gæðingakeppni Spretts og Landsmótsúrtaka. Mánududaginn 6.júní var seinni umferð úrtöku og gildir betri árangur forkeppni beggja daga inn á Landsmót. Spre
Nánar »Dagskrá seinni umferðar mánudaginn 6.júní 2022 17:00 Barnaflokkur 17:30 Unglingaflokkur 18:30 Ungmennaflokkur 19:00 Hlé 19:20 B-flokkur 20:20 A-flokkur A flokkur Gæðingaflokkur 1 1 1 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 1 - Rauður Sprettur Hrafnaflóki frá Hjaltastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt 7 Sprettur Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Loki frá Selfossi Frostrós frá Hjaltastöðum2 2 V Ævar Örn
Nánar »Veislusalur Spretts var tekinn í notkun í byrjun árs 2014. Salurinn er bjartur, með stóra glugga og útsýni yfir í náttúruna. Á salnum er ljóst viðarparket, hvítar rúllugardínur, gott og opið anddyri og fatahengi. Salurinn getur tekið 220 manns í sæti en salurinn tekur vel 350 manns í standandi veislur.
Við salinn er móttökueldhús, nýr borðbúnaður, nýtt hljóðkerfi og flygill.
Nánari upplýsingar veitir Guðlaug Jóna í síma. 661-2363 eða netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Einnig er hægt að hafa samband við Lilju í síma. 620-4500
Það eru 133 gestir í heimsókn