Dagskrá móta 2020

 

FJÓRGANGUR
6. febrúar kl. 19:00

 

FIMMGANGUR
20. febrúar kl. 19:00

 

SLAKTAUMATÖLT
5. mars kl. 19:00

 

FLUGSKEIÐ
5. mars

 

TÖLT
19. mars kl. 19:00

Equsana deildin 2020

Áhugamannadeild Spretts var stofnuð á haustmánuðum 2014. Hugmyndin var að gera nýjan vettvang fyrir áhguamenn að keppa innanhúss á veturna í mótaröð.
Fyrirmyndin að fyrirkomulagi deildarinnar er frá Meistaradeild í hestaíþróttum og er einungis fyrir áhugamenn í hestamennsku.
Deildin er röð fimm móta sem haldin eru aðra hverja viku á fimmtudögum í Samskipahöllinni. Aðgangur er frír.
Um er að ræða einstaklings- og liðakeppni þar sem knapar safna stigum fyrir sig og sitt lið.
Í einstaklingskepppninni fá tíu efstu knapar sig. Fyrsta sæti gefur 12 stig, annað sæti 10 stig og svo koll af kolli.
Í liðakeppninni eru stigin frá 1–45 og skilar sigurvegari keppninnar 45 stigum til liðsins, annað sæti gefur 44 stig og svo koll af kolli.
Keppt er eftir reglum FIPO.

Starfsfólk

Dómpallur/Þulur: Sigrún Sigurðardóttir, Sandra Þorsteinsdóttir, Þórdís Anna Gylfadóttir og Erla Magnúsdóttir.

Veitingar: Hestamannafélagið Sprettur
Völlur: Vallarnefnd Spretts

Stjórn Áhugamannadeildar: Erla Magnúsdóttir, Þórdís Anna Gylfadóttir og Björn Bússi Sigurðsson
Annað starfsfólk: Björn Magnússon, Broddi Hilmarsson, Lárus Guttormsson, Lilja Sigurðardóttir,, Óli Pétur Gunnarsson, Reynir Magnússon, , Sveinn Gaukur Jónsson, Linda B Gunnlaugsdóttir, Elín Guðmundsdóttir og Oddný Erlendsdóttir og aðrir sjálfboðaliðar


Björgvin Þórisson

Björgvin Þórisson

DÝRALÆKNIR MÓTSINS
Starf: Dýralæknir
Sími: 892 5020

RÚV fjallar um deildina í þáttunum “Á spretti” sem eru í umsjón Huldu G. Geirsdóttur. Þar fylgjumst við með keppninni, kíkjum á bak við tjöldin og kynnumst skemmtilegu hestafólki. Þættirnir eru á dagskrá RÚV á miðvikudagskvöldum eftir tíufréttir, vikurnar á milli móta.

Á spretti

Dómarar og ritarar

Þórir Örn Grétarsson

Þórir Örn Grétarsson

Yfirdómari 52 ára Landsdómari íþrótta og gæðinga
Starf: Tryggingaráðgjafi
Hestamannafélag: Hörður

Sigurbjörg Jónsdóttir

Sigurbjörg Jónsdóttir

Dómari
Starf: 
Hestamannafélag: 

Halldór Victorsson

Halldór G. Victorsson


Dómari
Starf: 
Hestamannafélag: 

Súsanna Sand Ólafsdóttir

Súsanna S. Ólafsdóttir


Starf: 
Hestamannafélag: 

Berglind Sveinsdóttir

Berglind Sveinsdóttir

36 ára Landsdómari
Starf: Ráðgjafi hjá Init ehf.
Hestamannafélag: Fákur

Sigurður Ævarsson

Sigurður Ævarsson

53 ára Landsdómari bæði í sporti og Gæðingakeppni
Starf: Dekkjasali
Hestamannafélag: Sörli

Sævar Leifsson

Sævar Leifsson

52 ára Landsdómari bæði í sporti og Gæðingakeppni
Starf: Húsasmíðameistari
Hestamannafélag: Sörli

Ritarar

Ritarar

Hrafnhildur Pálsdóttir, Ásgerður Gissurardóttir, Elín Rós Hauksdóttir, Auður Björgvinsdóttir og Hrafnhildur Jónsdóttir